10.5.2007 | 21:47
Evróvisjón HVAÐ ?
Nú finnst mér að við Íslendingar eigum að hætta að taka þátt í Eurovision keppninni
Undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva lauk nú fyrir stundu og Eiríkur Hauksson var ekki meðal þeirra sem komst áfram í aðalkeppnina með lagið sitt Valentine Lost. Eiríkur var 5. á svið og þótti honum takast vel upp en Sjónvarpið var með beina útsendingu frá keppninni í kvöld.
Löndin sem komust áfram í aðalkeppnina eru:Hvíta Rússland
Makedónía
Slóvenía
Ungverjaland
Georgía
Lettland
Serbía
Búlgaría
Tyrkland
Moldóvía
Hvað finnst ykkur um þetta? Og meirihlutinn er ekki einu sinni í evrópu.
Nú finnst þetta fór svona þá er bara að einbeita sér að kostningunum næstu helgi.
kveðja frá Birtu sem er ekki glöð með evróvisjón
Athugasemdir
til lukku með bloggið Já það ætti nú bara að setja peningana í eitthvað annað en söngvakeppnina, Þessi keppni er orðin bara Austantjaldskeppni.
Þuríður Helga (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.