16.5.2007 | 01:12
Ferðalag
jæja þá styttist í þessa óvissuferð sem Gulli og Valur eru að fara í með dansdeildinni Við hjónakornin skreppum í smá ferðalag líka
Ég fór með hann Spora (hundinn) til dýralæknis í dag því hann var orðin svo rauður í vinstra eyranu
Spori fékk lyf fyrir eyrnabólgunni og vonandi kemst allt í gott lag eftir þessa meðferð. Frúin er að fá einhverja flensu og það finnst mér ekkert sniðugt þar sem ég er á leiðinni í smá ferðalag, en ég ætlar bara að gleypa í mig sýklalyf og þá verður vonandi allt gott hjá mér og ég reyni að skemmta mér í ferðinni.
Ég kannski blogga í ferðinni ef ég kemst í tölvu og leyfi ykkur að fylgjast með.
Elskurnar mínar farið endilega varlega hvar sem þið eruð, ég kveð í kvöld og bið góða nótt kveðja til ykkar Birta
Athugasemdir
hæhæ svakalega flott siða..það er allt gott að fretta hja okkur bara.ja þið vissu kanski ekki að maður er að verða pabbi með lenu.það á að koma i heimin i Nóvember 28 það verður gaman.við verðum að hittast einhvern timan fljótlega og svona gera einhvað skemmtilegt.er þaggi..þið farið kanski inna heima siðuna hja barninu okkar www.barnaland.is/barn/60780 og þið kvittð i gestabokina og það alllt en við heyrumst siðar kveðja fra sandgerði
Ragnar og lena (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.