Útkall Rauður

Hann Gulli okkar er búinn að vera sigla á skútum í Nauthólsvíkinni í sumar, núna í byrjun vikunnar fór hann á framhalds námskeið hjá Brókey.  Á þriðjudaginn 26. var hann að æfa sig og var víst búinn að hvolfa nokkuð oft og orðinn svolítið þreyttur greyið LoL á að snúa skútunni við og tók það svolítið lengri tíma í eitt skiptið, nema þá hefur einhver Kópavogsbúinn hringt í 112 og tilkynnt um skútu sem hvolfdi og barn í sjónum.  Fékk m.a. Hjálparsveitin hans Einars Þórs "Útkall Rauður" og var bátaflokkurinn  kallaður út. 

Ekki reyndist nein hætta á ferðum þar sem tveir kennarar fylgdu Gullus eftir á Zodiak slöngubát og voru honum til halds og traust. Smile

Kæru vinir hafið það gott í sólinni og njótið hennar í botn. Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband