Evróvisjón HVAÐ ?

Crying Nú finnst mér að við Íslendingar eigum að hætta að taka þátt í Eurovision keppninni Blush 

Undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva lauk nú fyrir stundu og Eiríkur Hauksson var ekki meðal þeirra sem komst áfram í aðalkeppnina með lagið sitt Valentine Lost. Eiríkur var 5. á svið og þótti honum takast vel upp en Sjónvarpið var með beina útsendingu frá keppninni í kvöld.

Löndin sem komust áfram í aðalkeppnina eru:Hvíta Rússland
Makedónía
Slóvenía
Ungverjaland
Georgía
Lettland
Serbía
Búlgaría
Tyrkland
Moldóvía

 Hvað finnst ykkur um þetta? Og meirihlutinn er ekki einu sinni í evrópu.

Nú finnst þetta fór svona þá er bara að einbeita sér að kostningunum næstu helgi.

kveðja frá Birtu sem er ekki glöð með evróvisjón Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

til lukku með bloggið   Já það ætti nú bara að setja peningana í eitthvað annað en söngvakeppnina,  Þessi keppni er orðin bara Austantjaldskeppni.

Þuríður Helga (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband